Helstu viðfangsefni og áskoranir
Eftirfarandi eru nokkur dæmi um viðfangsefni og áskoranir sem við höfum aðstoðað viðskiptavini okkar í að leysa.
Stjórnskipulag og stýring verkefna
Verkefnalausn OZIO byggir á verkefna- og samvinnulausnum Microsoft 365 og veitir aukið aðhald og stýringu við stofnun verkefna og betri yfirsýn.
Sjálfvirkar rafrænar undirritanir
Undirritunarlausn OZIO fyrir Microsoft 365 gerir stóran hluta af undirritunarferlinu sjálfvirkt.
Tilkynning og skráning atvika/mála
Málaskrá/atvikaskrá OZIO hentar bæði sem hefðbundið málakerfi en jafnframt höfum við þróað sem atvikaskráning í samráði við öryggisdeildir fyrirtækja.
Samþykktarferli skjala
Við höfum þróað fjölbreyttar leiðir til að framkvæma mismunandi samþykktar- og útgáfuferla, allt eftir þörfum hvers viðskiptavinar.
Móttaka nýliða/nýrra starfsmanna
HRM lausn OZIO samanstendur af helstu ferlum við ráðningu, móttöku nýliða, starfsþróun og starfslok. Lausnin tryggir samræmi í mannauðsferlum.
Vinnusvæði stjórna fyrirtækja
Stjórnargátt OZIO er heildstæð lausn fyrir stjórnir og nefndir fyrirtækja og styður hún vel við góða stjórnarhætti fyrirtækja.