Upplýsingar

+354 696-7496
9-17 virka daga

Slide OZIO KPMG Nýjustu fréttir: KPMG á Íslandi hefur fest kaup á rekstri OZIO. KPMG er stærsta endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtæki landsins og með kaupunum á OZIO mun fyrirtækið verða enn betur í stakk búið til að geta boðið viðskiptavinum sínum öflugt þjónustuframboð á sviði stafrænnar þróunar Sjá frétt: Kaupir Intro Stafræn vegferð með Microsoft 365 Fáið meira út úr fjárfestingunni Við aðstoðum ykkur við að sjá möguleikana og tækifærin til að nýta Microsoft 365 til lausnar á ýmsum viðfangsefnum innan fyrirtækisins. Vita meira Intro Í gegnum árin höfum við smíðað lausnir sem nýtast flestum fyrirtækjum til lausnir á algengum viðfangsefnum, s.s. skjalastjórnun, verkefnastjórnun, málastjórnun. Fjölbreyttar lausnir fyrir þitt fyrirtæki Fyrirtækjalausnir OZIO Intro Sjálfvirkni og Að nýta sér sjálfvirkni og uppsetningu stafrænna verkferla þarf ekki að kosta mikið. Mörg tækifæri eru til að setja upp verkferla sem geta sparað mikinn tíma. Fækkum handtökum og tvíverknaði stafrænir verkferlar Vita meira

Helstu viðfangsefni og áskoranir

Eftirfarandi eru nokkur dæmi um viðfangsefni og áskoranir sem við höfum aðstoðað viðskiptavini okkar í að leysa.

Stjórnskipulag og stýring verkefna

Verkefnalausn OZIO byggir á verkefna- og samvinnulausnum Microsoft 365 og veitir aukið aðhald og stýringu við stofnun verkefna og betri yfirsýn.  

Sjálfvirkar rafrænar undirritanir
Undirritunarlausn OZIO fyrir Microsoft 365 gerir stóran hluta af undirritunarferlinu sjálfvirkt. 
Tilkynning og skráning atvika/mála
Málaskrá/atvikaskrá OZIO hentar bæði sem hefðbundið málakerfi en jafnframt höfum við þróað sem atvikaskráning í samráði við öryggisdeildir fyrirtækja. 
Samþykktarferli skjala
Við höfum þróað fjölbreyttar leiðir til að framkvæma mismunandi samþykktar- og útgáfuferla, allt eftir þörfum hvers viðskiptavinar. 
Móttaka nýliða/nýrra starfsmanna
HRM lausn OZIO samanstendur af helstu ferlum við ráðningu, móttöku nýliða, starfsþróun og starfslok. Lausnin tryggir samræmi í mannauðsferlum. 
Vinnusvæði stjórna fyrirtækja
Stjórnargátt OZIO er heildstæð lausn fyrir stjórnir og nefndir fyrirtækja og styður hún vel við góða stjórnarhætti fyrirtækja.