OZIO

OZIO ehf er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir Microsoft Office 365 og SharePoint. Helstu áherslur og viðfangsefni eru samvinnulausnir, rafrænir viðskiptaferlar og rafræn viðskipti.
Fjöldi verkefna
Fjöldi viðskiptavina
Fjöldi vinnustunda í mánuði

Ráðgjöf

Við aðstoðum fyrirtæki við að einfalda verkferla, gera þá rafræna, auðvelda samskipti og samvinnu starfsmanna og kortleggja upplýsingaumhverfið í þeim tilgangi að koma á betra skipulagi
Persónugreinanleg gögn
Við getum aðstoðað við kortlagningu á meðferð persónugreinanlegra gagna og bjóðum jafnframt upp á ferli og kerfi til að halda utan um framkvæmdina
Upplýsingaóreiða
Þarftu að koma skipulagi á skjöl og gögn, taka til og koma á skipulagi sem auðveldar umsjón og meðferð upplýsinga
Þátttakandi í stafrænni framtíð
Er fyrirtækið þitt tilbúið til að vera þátttakandi í stafrænni framtíð og nýta tækifærin sem liggja í upplýsingatækni framtíðarinnar

Það helsta

Endrum og sinnum deilum við hugleiðingum okkar og upplifun, hér er það helsta