Helstu eiginleikar
Gæðahandbók
Allir helstu eiginleikar gæðahandbókar, s.s. Útgáfu- og samþykktarferli skjala, tilvísun í staðla, málaflokkar, endurskoðunartími, umsjón á handbókum
Atvikaskráning
Skráning og yfirlit yfir atvik. Haldið utan um staðsetningar, tegund, mikilvægi. Jafnframt eru skráðar slysatilkynningar og upplýsingar um eignaspjöll.
Úttektarkerfi
Umsjón og skipulag gæðaúttekta, skráning niðurstaðna. Möguleiki á að stofna tillögur að umbótaverkefnum beint út frá skráðum frávikum í úttekt.
Ábendingar
Ábendingakerfi þar sem haldið er utan um allar ábendingar, tegundir og mikilvægi. Auk þess er hægt að umbreyta ábendingu í umbótaverkefni.
Umbætur
Umsjón og skipulag með umbótaverkefnum, ábyrgðaraðilar og framkvæmdaaðilar. Ýmsar stillanlegar tilkynningar um stöðu og framvindu.
Þjálfunarkerfi
Yfirlit yfir námskeið í boði, hvaða námskeið eru skylda á mismunandi starfslýsingum, skráningar yfir hvaða starfsmenn eiga að sækja og hafa sótt hvaða námskeið.