Upplýsingar

+354 696-7496
9-17 virka daga

Intro Stafræn vegferð með Microsoft 365 Fáið meira út úr fjárfestingunni Við aðstoðum ykkur við að sjá möguleikana og tækifærin til að nýta Microsoft 365 til lausnar á ýmsum viðfangsefnum innan fyrirtækisins. Vita meira Intro Í gegnum árin höfum við smíðað lausnir sem nýtast flestum fyrirtækjum til lausnir á algengum viðfangsefnum, s.s. skjalastjórnun, verkefnastjórnun, málastjórnun. Fjölbreyttar lausnir fyrir þitt fyrirtæki Fyrirtækjalausnir OZIO Vita meira Intro Sjálfvirkni og Að nýta sér sjálfvirkni og uppsetningu stafrænna verkferla þarf ekki að kosta mikið. Mörg tækifæri eru til að setja upp verkferla sem geta sparað mikinn tíma. Fækkum handtökum og tvíverknaði stafrænir verkferlar Vita meira

Okkar lausnir í M365

Vinnugátt
Vinnugátt

Miðlægur vettvangur sem dregur saman allt það helsta sem starfsmaðurinn er að fast við hverju sinni sem og almennar upplýsingar og verkefni sem eru í gangi í fyrirtækinu. 

HRM
HRM
We will go ahead that extra mile to ensure our clients welfare, our working hours convenient.
Verkefnakerfi
Verkefnakerfi
We will go ahead that extra mile to ensure our clients welfare, our working hours convenient.
Stjórnargátt
Stjórnargátt
We will go ahead that extra mile to ensure our clients welfare, our working hours convenient.
Málaskrá
Málaskrá
We will go ahead that extra mile to ensure our clients welfare, our working hours convenient.
Gæðakerfi
Gæðakerfi
Heildstæð gæðastjórnunarlausn fyrir Microsoft 365. Gæðastjórnunarkerfið heldur utan um gæðastjórnun fyrirtækisins, s.s. Handbækur, útgáfu- og samþykktarferli skjala, úttektir og umbætur, atvikaskráningu og ábendingar.

Ferlið okkar

Í gegnum árin höfum við þróað vinnuferli við innleiðingu lausna eins og Microsoft 365 og okkar eigin lausna þar sem meginmarkmiðið er að ná vel utan um þarfir viðskiptavina og mæta þeim með réttum leiðum og lausnum. 
Stöðumat og greining
Við metum stöðuna eins og hún er og greinum helstu áskoranir. Skilgreinum hvað það er sem viðskiptavinurinn vill ná fram með nýjum/endurbættum lausnum. 
Högun
Við teiknum upp upplýsinga og kerfishögun út frá niðurstöðum greiningar og þarfa viðskiptavinarins. Við leggjum mikið upp úr því að sú mynd sem við stillum upp sé auðskilin. 
Innleiðing
Innleiðingar nýrrar upplýsingahögunar og lausna getur verið allt frá 2 mánuðum upp í 2 ár, allt eftir umfangi og flækjustigi. Við leggjum upp úr því að brjóta innleiðinguna upp í viðráðanlega áfanga sem spanna frá 6-8 vikum með reglulegu stöðumati. 
Séraðlaganir og þróun
Allar séraðlaganir og þróun sérlausna eru svo teknar í kjölfar innleiðingar á stöðluðum lausnum og kerfiseiningum. Þar með náum við árangri í innleiðingum frekar en að láta þær dragast vegna flækjustigs séraðlaganna.