Helstu eiginleikar
Starfsmannaskrá
Skráning og yfirlit yfir alla starfsmenn ásamt helstu upplýsingum.
Umsóknir og beiðnakerfi
Dagur starfsmanna byrjra á vinnugáttinna. Hér hafa þeir yfirlit yfir alla vinnu sína frá öllum SharePoint kerfinum.
Starfsumsóknir
Umsjón með auglýstum störfum og umsjón með umsóknarferlinu.
Starfsþróun
Skráning og skipulag starfsmannasamtala, námskeiða og hæfnifylkis.
Nýliðun
Vel skipulagt og skilgreint ferli við komu starfsmanns. Skilgreind verkefni fyrir alla hagsmunaaðila.
Starfslok
Ferli fyrir starfslok, sjálfvirk myndun verka sem framkvæma þarf við starfslok starfsmanns.