GDPR Portal

GDPR Portal er skipulags og upplýsingagátt fyrir persónuverndarfulltrúa fyrirtækis til að halda utan um alla þræði innleiðingar á einum stað, ásamt helstu atriðum og verkefnum er snúa að undirbúningi, innleiðingu og eftirfylgni.

[Mynd af Portal]

Helstu eiginleikar lausnar

  • Skráning á vinnslum persónugreinanlegra gagna (vinnsluskrá)
  • Skráning á upplýsingatæknikerfum (Software Application Inventory)
  • Áhættumat og skráning
  • Atvikaskráning
  • Tilkynningakerfi persónuverndarfulltrúa
  • Upplýsinga og fræðslusvæði fyrir almenna starfsmenn