Upplýsingar

+354 696-7496
9-17 virka daga

Stjórnargátt

Stjórnir fyrirtækja þurfa að geta haldið utan um gögn og efni stjórnar með formlegum hætti, tengt gögn við viðfangsefni og ákvarðanir og haft greiðan aðgang að tengdum gögnum fyrirtækisins.

Almenni stjórnargátt síða ritara

Stjórnargátt OZIO er heildstæð lausn sem gengur lengra en einfalt gagnarými. Ritari stjórnar setur upp starfsáætlun stjórnar, hengir gögn inn á einstaka stjórnarfundi og merkir gögn viðeigandi málaflokkum. Jafnframt er hægt að halda utan um skráningu á ákvörðunum og verkefnum stjórnar og tengja þær við stjórnarfundi.

Helstu eiginleikar lausnar

  • Umsjónarsíða ritara stjórnar
  • Formleg uppsetning stjórnarfunda og viðeigandi gagna
  • Uppsetning fyrir almenn gögn, s.s. verkferla, ársreikninga, starfslýsingar og samþykktir
  • Verkefni og ákvarðanir stjórnar
  • Vefaðgangur
  • Gott aðgengi á snjalltækjum (sími og spjaldtölvur)

 

Hef áhuga á stjórnargátt OZIO