Vinnugátt OZIO fyrir Office 365

“Innranetið er dautt!” sagði einhver.

Við getum tekið undir það að sumu leyti, þeas í þeirri mynd sem við þekktum það. Þörfin er hins vegar enn til staðar að hafa gott aðgengi að gögnum, verkefnum, helstu verkferlum og verkfærum sem starfsmenn nota til daglegra verka. Innranetið eða vinnugáttin er sá staður.

Vinnugátt OZIO er útfærsla okkar sem er sá vettvangur þar sem starfsmaður hefur yfirsýn á helstu verkefni, gögn og virkni sína í fyrirtækinu.

Helstu eiginleikar lausnar

 • Vinnusvæði fyrirtækja – Aðgengi að helstu verkfærum, verkefnum og upplýsingum
 • Tilbúinn rammi með þarfir flestra fyrirtækja í huga
 • Vinnuumhverfi deilda/sviða og hópa
 • Miðlægt skjalasafn og skjalastýring (sameignin)
 • Starfsmannaskráning og umsjón
 • Viðburðadagatal, frídaga og orlofsskráning
 • Viðveru og fjarvistaskráning
 • Fréttir og tilkynningar
 • Tenging við samfélagsmiðla s.s. Facebook WorkPlace
 • Beiðnakerfi
 • Tækja- og búnaðarskráning

Einnig eru í boði ýmsar viðbætur við Innranetslausnina s.s.

 • Samningakerfi
 • Gæðakerfi/handbók
 • Stjórnargátt
 • Mannauðsferlakerfi – Frá ráðningu til starfsloka
 • Atvikaskráning

Hef áhuga á miðlægu vinnusvæði (Innranetslausn)