Ráðgjöf

Fjöldi fyrirtækja eiga í erfiðleikum með að fullnýta fjárfestingu sína í upplýsingatækni. Eitt besta dæmið um það er Office 365, sem er skýjalausn frá Microsoft. Office 365 er svo miklu meira en tölvupóstur og Office hugbúnaðurinn.

Það er okkar markmið að aðstoða fyrirtæki við að innleiða Office 365 og tryggja að notkun starfsmanna sé með besta móti.

Skoðið endilega nálgun okkar og lýsingu á Office 365 ráðgjöfinni eða hafið samband við Sigurjón Hákonarson (sigurjon@ozio.is) með nánari upplýsingar.