Upplýsingar

+354 696-7496
9-17 virka daga

Intro Samningakerfi Hafa samband Samningakerfið heldur utan um alla samninga fyrirtækisins á miðlægum stað, skráning á helstu skilmálum samninga, umsjón með mismunandi tegundum samninga, skjalastjórnun samningskjala og sjálfvirk rafræn undirritun samninga með rafrænum skilríkjum. Heildstætt umsjónarkerfi samninga

Helstu eiginleikar

Skráning & umsjón samninga
Skráning á helstu skilmálum samninga ásamt umsjón með samningskjölum. 
Rafrænar undirritanir
Samningsskjöl send til rafrænnar undirritunar beint úr samningakerfinu. 
Yfirlit og staða
Yfirlit yfir stöðu samninga, samninga í vinnslu, samninga sem bíða undirritunar. 
Samþætting við önnur kerfi
Ýmis samþættingarmöguleikar, s.s. við Salesforce, Dynamics CRM og fleiri kerfi. 
Eftirfylgni og tilkynningar
Tilkynningar og áminningar um endurnýjun og uppfærslu samninga. 
Flokkun og aðgangsstjórnun
Samningar flokkaðir eftir tegund, deildum, málaflokkum og þeim aðgangsstýrt.