Samstarfsaðilar

logo_thekking_400x400

Þekking og OZIO hafa gert með sér samstarf á sviði ráðgjafar og lausna fyrir Office 365. Samstarfið felst í því að OZIO aðstoðar viðskiptavini Þekkingar að nýta betur fjárfestingu sína í Office 365. Þekking aðstoðar OZIO við almennan rekstur og notendaþjónustu viðskiptavina sem eru í Office 365.

 

clarito-logo

Clarito og OZIO eru í samstarfi í heildstæðari ráðgjöf í Office 365, ásamt því að byggja upp Tækninám.is sem er ný nálgun í tæknikennslu á Íslandi.

 

plumsail-logo

Plumsail er okkar helsti samstarfsaðili þegar kemur að forritseiningum fyrir Office 365 og SharePoint. Við höfum átt gott samstarf við Plumsail síðan 2013.

 

Crayon New 1 CAPS Crayon á Íslandi og OZIO eru í samstarfi vegna Microsoft hugbúnaðarleyfa. Crayon er dreifingaraðili fyrir OZIO á Office 365 leyfum.

 

2000px-Microsoft_logoSíðast en ekki síst, þá erum við Microsoft Partner og allar okkar lausnir eru smíðaðar inni í Office 365 umhverfinu eða í tengslum við það.