Helga Jóna Harðardóttir

helga

single-02 Ráðgjafi/Sérfræðingur

at-sign helga@ozio.is

phone-2 +354 865-9768

linkedinIcon

Menntun:
M.Sc. í heilbrigðisverkfræði frá Chalmers University of Technology, Svíþjóð.

Starfsreynsla:

Helga er starfandi stundakennari við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Áður en hún lauk mastersprófi starfaði hún á rafmagns- og upplýsingatæknisviði Mannvits og vann þar að fjölbreyttum verkefnum.

Hún hefur einnig unnið að hönnun og þróun á endurhæfingarbúnaði sem ætlaður er til þess að efla fingurhreyfingar mænuskaddaðra einstaklinga.

Annað:
Ferðalög, ólíkir menningarheimar og framandi siðir eru eitthvað sem heillar Helgu, hún nýtir því frítíma sinn gjarnan í að ferðast og hefur búið bæði í Svíþjóð og Brasilíu.