Upplýsingar

+354 696-7496
9-17 virka daga

Intro Stjórnargátt Hafa samband Stjórnargáttin er sérsniðin með þarfir stjórna fyrirtækja, framkvæmdastjórn eða nefndir stjórna. Stjórnargáttin hjálpar við að tryggja góða stjórnarhætti og veitir stjórn og stjórnendum aðhald. Allar helstu upplýsingar, verkefni og ákvarðanir stjórnar á einum stað, aðgengilegt í gegnum smáforrit (app). Upplýsinga og skipulagssvæði fyrir stjórnir fyrirtækja

Helstu eiginleikar

Vinnusvæði ritara
Uppsetning á starfsáætlun stjórnar, skipulag stjórnarfunda og aðrar stýringar. 
Nefndir
Fyrir fyrirtæki á markaði er í boði að setja upp gagnasvæði fyrir endurskoðunar-, starfskjara- og tilnefningarnefndir. 
Fundarboðun og tilkynningar
Ritari stjórnar sendir fundarboð og tilkynningar í gegnum stjórnargáttina. 
Rafrænar undirritanir
Ritari hefur möguleika á að senda fundagerðir og önnur gögn til rafrænnar undirritunar beint úr stjórnargáttinni. 
Stjórnarmaðurinn
Yfirsýn á næsta stjórnarfund, eldri fundum og öðrum gögnum í gegnum smáforrit (app). 
Verkefni og ákvarðanir
Hægt að halda utan verkefni og ákvarðanir stjórnar. Einnig hægt að stofna verk á stjórnarmenn vegna hæfismats.