Sjálfvirkni, stafræn virkni, “gervigreind” og Office 365

Já þið lásuð rétt, sjálfvirkni, stafræn virkni, “gervigreind” og Office 365 allt í sömu setningunni. Þetta varð vonandi til þess að vekja áhuga ykkar ;). Það er nefnilega tiltölu auðvelt og ódýrt að setja upp sjálfvirka ferla í Office 365 með örlítilli “gervigreind” sem gæti sparað fyrirtækjum töluverða fjármuni. Ég hef “gervigreind” innan gæsalappa því […]

Read more
Office 365 – Vannýtt fjárfesting fyrirtækja

Síðustu ár hafa verið gerðar nokkrar rannsóknir og kannanir, bæði hér heima (óformlegar) og erlendis, á því hvað og hvernig fyrirtæki eru að nýta þær þjónustur og lausnir sem eru í Office 365 áskriftinni. Í stuttu máli er niðurstaðan sú sama, einfaldlega alltof lítil nýting. Ástæðurnar telja flestir tengjast því að ekki fer fram raunveruleg […]

Read more