Sjálfvirkni, stafræn virkni, “gervigreind” og Office 365

Já þið lásuð rétt, sjálfvirkni, stafræn virkni, “gervigreind” og Office 365 allt í sömu setningunni. Þetta varð vonandi til þess að vekja áhuga ykkar ;). Það er nefnilega tiltölu auðvelt og ódýrt að setja upp sjálfvirka ferla í Office 365 með örlítilli “gervigreind” sem gæti sparað fyrirtækjum töluverða fjármuni. Ég hef “gervigreind” innan gæsalappa því […]

Read more